Fundargerð 130. þingi, 95. fundi, boðaður 2004-04-06 13:30, stóð 13:30:01 til 21:14:13 gert 7 12:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

þriðjudaginn 6. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Reynslulausn fanga.

[13:32]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 868. mál. --- Þskj. 1326.

[13:39]


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 849. mál (heildarlög). --- Þskj. 1306.

[13:41]


Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 855. mál (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.). --- Þskj. 1312.

[13:41]

[Fundarhlé. --- 13:42]


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál, ein umr.

[13:51]

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[18:29]

Útbýting þingskjala:

[19:15]

Útbýting þingskjals:

[20:25]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 21:14.

---------------