Fundargerð 130. þingi, 96. fundi, boðaður 2004-04-14 13:30, stóð 13:30:10 til 20:11:04 gert 15 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

miðvikudaginn 14. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Önundur Björnsson tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 1. þm. Suðurk.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Þjónusta við varnarliðið.

Fsp. JGunn og GÁS, 743. mál. --- Þskj. 1113.

[13:34]

Umræðu lokið.


Búnaður og húsnæði á varnarsvæðinu.

Fsp. GÁS og JGunn, 744. mál. --- Þskj. 1114.

[13:50]

Umræðu lokið.


Markaðssetning dilkakjöts erlendis.

Fsp. JBjarn, 860. mál. --- Þskj. 1318.

[14:04]

Umræðu lokið.


Starfsumhverfi dagmæðra.

Fsp. BjörgvS, 731. mál. --- Þskj. 1084.

[14:21]

Umræðu lokið.


Þjálfun fjölfatlaðra barna.

Fsp. ÖJ, 251. mál. --- Þskj. 271.

[14:34]

Umræðu lokið.


Ráðgjafarnefnd við Hafrannsóknastofnun.

Fsp. KHG, 604. mál. --- Þskj. 912.

[14:45]

Umræðu lokið.


Opinber störf í sjávarútvegi.

Fsp. EMS, 793. mál. --- Þskj. 1208.

[15:00]

Umræðu lokið.


Framkvæmd laga um leikskóla.

Fsp. ÖJ, 253. mál. --- Þskj. 273.

[15:14]

Umræðu lokið.


Tónlistar- og ráðstefnuhús.

Fsp. GunnB, 799. mál. --- Þskj. 1214.

[15:27]

Umræðu lokið.


Gjaldfrjáls leikskóli.

Fsp. ÁÓÁ, 835. mál. --- Þskj. 1276.

[15:43]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:04]


Endurgreiðsla námslána.

Fsp. KLM, 706. mál. --- Þskj. 1047.

[18:00]

Umræðu lokið.

[18:17]

Útbýting þingskjala:


Afsláttur af þungaskatti.

Fsp. KLM, 762. mál. --- Þskj. 1143.

[18:17]

Umræðu lokið.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna.

Fsp. VF, 810. mál. --- Þskj. 1228.

[18:32]

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur af áskrift að netmiðlum.

Fsp. HjÁ, 861. mál. --- Þskj. 1319.

[18:45]

Umræðu lokið.

[18:54]

Útbýting þingskjala:


Börn með Goldenhar-heilkenni.

Fsp. VF, 729. mál. --- Þskj. 1082.

[18:54]

Umræðu lokið.


Aldurstengd örorkuuppbót.

Fsp. JóhS, 837. mál. --- Þskj. 1278.

[19:01]

Umræðu lokið.


Hjúkrunarrými í Suðvesturkjördæmi.

Fsp. GunnB, 800. mál. --- Þskj. 1215.

[19:13]

Umræðu lokið.


Tvöföldun Vesturlandsvegar.

Fsp. VF, 741. mál. --- Þskj. 1105.

[19:23]

Umræðu lokið.

[19:35]

Útbýting þingskjals:


Sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins.

Fsp. BjörgvS, 834. mál. --- Þskj. 1275.

[19:35]

Umræðu lokið.


Vatnasvæði Ölfusár og Hvítár.

Fsp. MÞH, 901. mál. --- Þskj. 1369.

[19:52]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 19. mál.

Fundi slitið kl. 20:11.

---------------