97. FUNDUR
fimmtudaginn 15. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Guðmundsson tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 4. þm. Norðvest., Ísólfur Gylfi Pálmason tæki sæti Hjálmars Árnasonar, 6. þm. Suðurk., og Lára Stefánsdóttir tæki sæti Kristjáns L. Möllers, 3. þm. Norðaust.
Lára Stefánsdóttir, 3. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.
[10:35]
Athugasemdir um störf þingsins.
Viðræður um fyrirhugaða fækkun í varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.
Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.
Afbrigði um dagskrármál.
Erfðafjárskattur, 1. umr.
Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 924. mál (lagaskil). --- Þskj. 1403.
Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 1. umr.
Stjfrv., 878. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1336.
og
Búnaðarfræðsla, 1. umr.
Stjfrv., 879. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1337.
[Fundarhlé. --- 13:08]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lax- og silungsveiði, 1. umr.
Stjfrv., 850. mál (Fiskræktarsjóður). --- Þskj. 1307.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[16:23]
Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.
Stjtill., 869. mál (reikningsskil). --- Þskj. 1327.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samkeppnislög, 1. umr.
Stjfrv., 882. mál (beiting samkeppnisreglna EES-samningsins). --- Þskj. 1340.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.
Stjfrv., 881. mál (Stofnsjóður, framtakssjóðir). --- Þskj. 1339.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sveitarstjórnarlög, 1. umr.
Stjfrv., 856. mál (sameining sveitarfélaga, nefndir, ábyrgðir o.fl.). --- Þskj. 1313.
[17:37]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lokafjárlög 2002, 1. umr.
Stjfrv., 848. mál. --- Þskj. 1305.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tónlistarsjóður, 1. umr.
Stjfrv., 910. mál. --- Þskj. 1382.
[18:23]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[19:00]
Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, fyrri umr.
Stjtill., 873. mál. --- Þskj. 1331.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Evrópufélög, 3. umr.
Stjfrv., 203. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1355.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, 3. umr.
Stjfrv., 402. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1356.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ársreikningar, 3. umr.
Stjfrv., 427. mál (matsreglur, EES-reglur). --- Þskj. 1354.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Varðveisla Hólavallagarðs, fyrri umr.
Þáltill. ÁRJ o.fl., 765. mál. --- Þskj. 1153.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 8., 12. og 17.--18. mál.
Fundi slitið kl. 20:39.
---------------