Fundargerð 130. þingi, 100. fundi, boðaður 2004-04-16 23:59, stóð 14:18:47 til 17:19:31 gert 16 17:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

föstudaginn 16. apríl,

að loknum 99. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:19]


Erfðafjárskattur, 3. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 924. mál (lagaskil). --- Þskj. 1403.

Enginn tók til máls.

[14:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1435).


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

[14:20]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.

[14:55]

Útbýting þingskjals:


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 880. mál (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga). --- Þskj. 1338.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:02]

Útbýting þingskjals:


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 875. mál (landanir erlendis, undirmálsfiskur). --- Þskj. 1333.

[16:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þriðja kynslóð farsíma, 1. umr.

Stjfrv., 815. mál. --- Þskj. 1243.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 880. mál (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga). --- Þskj. 1338.

[17:16]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 875. mál (landanir erlendis, undirmálsfiskur). --- Þskj. 1333.

[17:16]


Þriðja kynslóð farsíma, frh. 1. umr.

Stjfrv., 815. mál. --- Þskj. 1243.

[17:17]

[17:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:19.

---------------