Fundargerð 130. þingi, 103. fundi, boðaður 2004-04-27 13:30, stóð 13:31:10 til 14:04:39 gert 27 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

þriðjudaginn 27. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla þingmannamála.

[13:33]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Aðild að Gvadalajara-samningi, frh. fyrri umr.

Stjtill., 883. mál. --- Þskj. 1341.

[13:52]


Samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa, frh. fyrri umr.

Stjtill., 884. mál. --- Þskj. 1342.

[13:53]


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 949. mál. --- Þskj. 1452.

[13:53]


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 950. mál. --- Þskj. 1453.

[13:53]


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 961. mál (evrópsk samvinnufélög). --- Þskj. 1479.

[13:54]


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frh. 1. umr.

Stjfrv., 960. mál (heildarlög). --- Þskj. 1478.

[13:54]


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 840. mál (Vestmannaeyjabær). --- Þskj. 1290.

[13:55]


Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 869. mál (reikningsskil). --- Þskj. 1327, nál. 1451.

[13:55]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1506).


Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, frh. síðari umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 572. mál. --- Þskj. 862, nál. 1450.

[13:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1507).


Háskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 780. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1184, nál. 1454.

[13:57]


Kennaraháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 817. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1245, nál. 1455.

[13:58]


Háskólinn á Akureyri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 818. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1246, nál. 1456.

[13:59]


Tækniháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 819. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1247, nál. 1457.

[13:59]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 683. mál (metangas og rafmagn). --- Þskj. 1012, nál. 1463, brtt. 1484.

[14:00]


Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, frh. 2. umr.

Stjfrv., 755. mál. --- Þskj. 1130, nál. 1464.

[14:01]


Yrkisréttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 613. mál (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.). --- Þskj. 921, nál. 1473, brtt. 1477.

[14:01]


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES, 3. umr.

Stjfrv., 736. mál (frestun á gildistöku reglugerðar). --- Þskj. 1096.

Enginn tók til máls.

[14:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1510).

Fundi slitið kl. 14:04.

---------------