Fundargerð 130. þingi, 109. fundi, boðaður 2004-05-04 10:30, stóð 10:30:00 til 18:55:56 gert 5 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 4. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Einar Karl Haraldsson tæki sæti Ástu R. Jóhannesdóttur, 4. þm. Reykv. s.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Norðaust.


Útvarpslög og samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1525.

[10:33]

[Fundarhlé. --- 10:42]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um heimsókn.

[13:33]

Forseti minnti hv. þingmenn á heimsókn forseta Eistlands í Alþingi kl. 15.30 og þá mundi forseti þingsins mæla til forseta Eistlands.


Umræður utan dagskrár.

Lokun Kísiliðjunnar við Mývatn og framtíðarhorfur.

[13:33]

Málshefjandi var Halldór Blöndal.


Siglingavernd, 3. umr.

Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 1563, brtt. 1572.

[14:06]

Umræðu frestað.


Heimsókn forseta Eistlands.

[15:22]

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti Eistlands, hr. Arnold Rüütel, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Siglingavernd, frh. 3. umr.

Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 1563, brtt. 1572.

[15:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám gjalda). --- Þskj. 1197, nál. 1489 og 1502.

[16:19]

[17:14]

Útbýting þingskjala:

[17:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--31. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------