Fundargerð 130. þingi, 112. fundi, boðaður 2004-05-11 10:30, stóð 10:30:01 til 03:57:21 gert 12 7:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 11. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Þórarinn E. Sveinsson tæki sæti Jóns Kristjánssonar, 4. þm. Norðaust.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Heimsókn forseta ungverska þingsins.

[10:34]

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti ungverska þingsins, frú Katalin Szili, væri stödd á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps.

[10:35]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[Fundarhlé. --- 10:52]

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Skipan hæstaréttardómara.

[14:02]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í utandagskrárumræðu.

[14:33]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Útvarpslög og samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1525, nál. 1618, brtt. 1619.

[14:33]

[14:56]

Útbýting þingskjals:

[17:43]

Útbýting þingskjala:

[18:35]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:59]

[20:02]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 03:57.

---------------