Fundargerð 130. þingi, 118. fundi, boðaður 2004-05-17 10:00, stóð 10:00:00 til 00:35:00 gert 18 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

mánudaginn 17. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:04]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 997. mál (verðsamráð í mjólkuriðnaði). --- Þskj. 1665.

[10:05]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 10:20]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 997. mál (verðsamráð í mjólkuriðnaði). --- Þskj. 1665.

og

Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 1000. mál (samningur um mjólkurframleiðslu 2005--2012). --- Þskj. 1677.

[11:02]

[Fundarhlé. --- 13:11]

[15:03]

[16:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 996. mál (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.). --- Þskj. 1664.

[17:37]

[18:17]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:58]

[20:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám gjalda). --- Þskj. 1197.

[00:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 854. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 1311.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 00:35.

---------------