Fundargerð 130. þingi, 121. fundi, boðaður 2004-05-21 11:00, stóð 11:00:04 til 04:06:17 gert 22 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

föstudaginn 21. maí,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Úrskurður Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu.

[11:02]

Málshefjandi var Dagný Jónsdóttir.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 3. umr.

Frv. landbn., 840. mál (Vestmannaeyjabær). --- Þskj. 1290.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 966. mál (meðlög, EES-reglur). --- Þskj. 1485.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 3. umr.

Stjfrv., 790. mál (skrá um sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 1725.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa, 3. umr.

Stjfrv., 946. mál. --- Þskj. 1440.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (ELS-tíðindi). --- Þskj. 1733.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.). --- Þskj. 1734.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 870. mál (tæknirannsóknir o.fl.). --- Þskj. 1328.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Frv. meiri hluta félmn., 967. mál (einsetning grunnskólans). --- Þskj. 1486.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarpslög og samkeppnislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1679, frhnál. 1724, brtt. 1723.

[11:23]

Umræðu frestað.

[13:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:03]


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 3. umr.

Frv. landbn., 840. mál (Vestmannaeyjabær). --- Þskj. 1290.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1743).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 966. mál (meðlög, EES-reglur). --- Þskj. 1485.

[13:33]


Sóttvarnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 790. mál (skrá um sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 1725.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1744).


Alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 946. mál. --- Þskj. 1440.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1745).


Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (ELS-tíðindi). --- Þskj. 1733.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1746).


Einkaleyfi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.). --- Þskj. 1734.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1747).


Lögreglulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 870. mál (tæknirannsóknir o.fl.). --- Þskj. 1328.

[13:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1748).


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta félmn., 967. mál (einsetning grunnskólans). --- Þskj. 1486.

[13:36]


Útvarpslög og samkeppnislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 974. mál (eignarhald á fjölmiðlum). --- Þskj. 1679, frhnál. 1724, brtt. 1723.

[13:37]

[15:28]

Útbýting þingskjals:

[18:33]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[20:01]

[21:20]

Útbýting þingskjala:

[22:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5., 9. og 12.--27. mál.

Fundi slitið kl. 04:06.

---------------