Fundargerð 130. þingi, 127. fundi, boðaður 2004-05-26 10:00, stóð 10:00:13 til 05:17:33 gert 27 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

miðvikudaginn 26. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:01]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla sjávarútvegsnefndar á frumvarpi um stjórn fiskveiða.

[10:01]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 855. mál (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.). --- Þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531.

[10:23]

[12:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs og viðbrögð íslensku ríkisstjórnarinnar.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 966. mál (meðlög, EES-reglur). --- Þskj. 1485.

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1790).


Uppfinningar starfsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 1732, brtt. 1737.

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1791).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, fjárfestingar o.fl.). --- Þskj. 1735, brtt. 1739.

[14:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1792).


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. félmn., 967. mál (einsetning grunnskólans). --- Þskj. 1486.

[14:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1793).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 750. mál (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1121, nál. 1493, brtt. 1541.

[14:11]


Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (EES-reglur, gildissvið). --- Þskj. 1090, nál. 1610, brtt. 1611 og 1738.

[14:14]


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 785. mál (íbúðabréf). --- Þskj. 1196, nál. 1527 og 1548, brtt. 1528 og 1533.

[14:21]


Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 829. mál (ÍLS-veðbréf). --- Þskj. 1270, nál. 1474.

[14:33]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:34]


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 1004. mál. --- Þskj. 1769.

[14:35]

[14:36]


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. allshn., 1002. mál (rof á reynslulausn). --- Þskj. 1758.

[14:36]

[14:39]


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 856. mál (sameining sveitarfélaga, nefndir, ábyrgðir o.fl.). --- Þskj. 1736, brtt. 1741.

Enginn tók til máls.

[14:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1796).


Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 855. mál (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.). --- Þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531.

[14:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 341. mál (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.). --- Þskj. 415, nál. 1536, 1574 og 1576, brtt. 1537 og 1575.

[15:33]

[15:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:00]

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:29]

Útbýting þingskjala:


Lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 880. mál (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga). --- Þskj. 1338, nál. 1650 og 1652, brtt. 1651.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:26]

Útbýting þingskjala:


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 948. mál. --- Þskj. 1442, nál. 1584.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2000, 3. umr.

Stjfrv., 326. mál. --- Þskj. 1726 (sbr. 377), brtt. 1779.

[18:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2001, 3. umr.

Stjfrv., 653. mál. --- Þskj. 982, brtt. 1780.

[18:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tónlistarsjóður, 2. umr.

Stjfrv., 910. mál. --- Þskj. 1382, nál. 1607, brtt. 1710.

[18:45]

[Fundarhlé. --- 19:05]

[20:02]

Útbýting þingskjala:

[20:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða íslenskrar tungu, síðari umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 517, nál. 1521.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, 2. umr.

Stjfrv., 652. mál (stjórn). --- Þskj. 969, nál. 1529 og 1542.

[20:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:02]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:05]


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 880. mál (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga). --- Þskj. 1338, nál. 1650 og 1652, brtt. 1651.

[21:05]


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 948. mál. --- Þskj. 1442, nál. 1584.

[21:15]


Lokafjárlög 2000, frh. 3. umr.

Stjfrv., 326. mál. --- Þskj. 1726 (sbr. 377), brtt. 1779.

[21:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1807).


Lokafjárlög 2001, frh. 3. umr.

Stjfrv., 653. mál. --- Þskj. 982, brtt. 1780.

[21:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1808).


Réttarstaða íslenskrar tungu, frh. síðari umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 517, nál. 1521.

[21:18]


Eiturefni og hættuleg efni, 2. umr.

Stjfrv., 877. mál (sæfiefni, EES-reglur). --- Þskj. 1335, nál. 1530.

[21:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 2. umr.

Stjfrv., 876. mál (skilagjald). --- Þskj. 1334, nál. 1540, brtt. 1669.

[21:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, 2. umr.

Stjfrv., 564. mál (heildarlög). --- Þskj. 843, nál. 1604.

[21:24]

[21:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 996. mál (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.). --- Þskj. 1664, nál. 1776 og 1803, brtt. 1777 og 1804.

[22:09]

[23:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 16.--21., 23.--24., 27.--28. og 35.--56. mál.

Fundi slitið kl. 05:17.

---------------