Fundargerð 130. þingi, 128. fundi, boðaður 2004-05-27 10:00, stóð 10:00:12 til 15:02:11 gert 27 18:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

fimmtudaginn 27. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Synjunarvald forseta Íslands og staðfesting laga um fjölmiðla.

[10:01]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 945. mál (Montreal-samningurinn, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1439, nál. 1620, brtt. 1621.

[10:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 2. umr.

Stjfrv., 947. mál (flugvallaskattur). --- Þskj. 1441, nál. 1625.

[10:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 672, nál. 1581, brtt. 1582.

[10:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðaröryggi á þjóðvegum, síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 205. mál. --- Þskj. 216, nál. 1550.

[11:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sædýrasafn á höfuðborgarsvæðinu, síðari umr.

Þáltill. LMR og GunnB, 277. mál. --- Þskj. 313, nál. 1551.

[11:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag sjóbjörgunarmála, síðari umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 335. mál. --- Þskj. 401, nál. 1566.

[11:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslensk farskip, síðari umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 484. mál (skattareglur o.fl.). --- Þskj. 756, nál. 1683.

[11:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 2. umr.

Stjfrv., 868. mál. --- Þskj. 1326, nál. 1655, brtt. 1656 og 1772.

[11:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:36]

Útbýting þingskjals:


Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 855. mál (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.). --- Þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531.

[13:36]


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 341. mál (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.). --- Þskj. 415, nál. 1536, 1574 og 1576, brtt. 1537 og 1575.

[13:56]


Tónlistarsjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 910. mál. --- Þskj. 1382, nál. 1607, brtt. 1710.

[14:05]


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 652. mál (stjórn). --- Þskj. 969, nál. 1529 og 1542.

[14:08]


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 877. mál (sæfiefni, EES-reglur). --- Þskj. 1335, nál. 1530.

[14:14]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 876. mál (skilagjald). --- Þskj. 1334, nál. 1540, brtt. 1669.

[14:14]


Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 564. mál (heildarlög). --- Þskj. 843, nál. 1604.

[14:15]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 996. mál (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.). --- Þskj. 1664, nál. 1776 og 1803, brtt. 1777 og 1804.

[14:22]


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 750. mál (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1798.

Enginn tók til máls.

[14:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1815).


Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (EES-reglur, gildissvið). --- Þskj. 1794.

Enginn tók til máls.

[14:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1816).


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 785. mál (íbúðabréf). --- Þskj. 1795, brtt. 1800.

Enginn tók til máls.

[14:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1817).


Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 829. mál (ÍLS-veðbréf). --- Þskj. 1270.

Enginn tók til máls.

[14:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1818).


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 948. mál. --- Þskj. 1442.

Enginn tók til máls.

[14:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1819).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 1004. mál. --- Þskj. 1769.

Enginn tók til máls.

[14:38]


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. allshn., 1002. mál (rof á reynslulausn). --- Þskj. 1758.

Enginn tók til máls.

[14:39]


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 945. mál (Montreal-samningurinn, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1439, nál. 1620, brtt. 1621.

[14:40]


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 947. mál (flugvallaskattur). --- Þskj. 1441, nál. 1625.

[14:42]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 672, nál. 1581, brtt. 1582.

[14:43]


Umferðaröryggi á þjóðvegum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 205. mál. --- Þskj. 216, nál. 1550.

[14:51]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1823).


Sædýrasafn á höfuðborgarsvæðinu, frh. síðari umr.

Þáltill. LMR og GunnB, 277. mál. --- Þskj. 313, nál. 1551.

[14:52]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1824) með fyrirsögninni:

Þál. um stofnun sædýrasafns.


Skipulag sjóbjörgunarmála, frh. síðari umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 335. mál. --- Þskj. 401, nál. 1566.

[14:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1825).


Íslensk farskip, frh. síðari umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 484. mál (skattareglur o.fl.). --- Þskj. 756, nál. 1683.

[14:53]


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 868. mál. --- Þskj. 1326, nál. 1655, brtt. 1656 og 1772.

[14:54]

Út af dagskrá voru tekin 13. og 25.--50. mál.

Fundi slitið kl. 15:02.

---------------