Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 101. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 204  —  101. mál.
Svarlandbúnaðarráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Ögmundsdóttur um yfirstjórn menntastofnana landbúnaðarins.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Eru uppi áform um að flytja yfirstjórn eftirtalinna menntastofnana landbúnaðarins frá landbúnaðarráðuneyti til menntamálaráðuneytis:
     a.      Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri,
     b.      Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal og
     c.      Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi?


    Engin áform eru uppi um að flytja yfirstjórn umræddra skóla frá landbúnaðarráðuneyti til menntamálaráðuneytis.