Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 529. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 883  —  529. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Ásgeirs Friðgeirssonar um fjárveitingar til rannsóknastofnana.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu mikið fé var veitt úr opinberum sjóðum á vegum fjármálaráðuneytis til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs eftirtalinna sjálfseignarstofnana árin 2001, 2002 og 2003 og úr hvaða sjóðum rann féð, hver ákvað fjárveitingarnar og á hvaða forsendum:
    Krabbameinsfélags Íslands,
    Hjartaverndar,
    Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar,
    Reykjavíkurakademíunnar,
    Fornleifastofnunar Íslands?


    Ekkert fé var veitt úr sjóðum á vegum fjármálaráðuneytisins til framangreindra sjálfseignarstofnana á þessu tímabili.