Samkeppnislög

Þriðjudaginn 08. mars 2005, kl. 17:02:46 (5518)


131. löggjafarþing — 85. fundur,  8. mars 2005.

Samkeppnislög.

590. mál
[17:02]

Atli Gíslason (Vg) (andsvar):

Herra forseti. Ég ætla bara að segja að ég hef ekki trú á öllu því sem kemur að utan.