131. löggjafarþing — 89. fundur, 15. mars 2005.
Tilkynning um dagskrá.
[13:30]
Forseti (Birgir Ármannsson):
Að loknum atkvæðagreiðslum fer fram umræða utan dagskrár um Evrópumál og störf Evrópustefnunefndar. Málshefjandi er hv. þm. Steingrímur J. Sigfússon. Hæstv. forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson verður til andsvara.