Textun

Fimmtudaginn 04. nóvember 2004, kl. 16:04:05 (1029)


131. löggjafarþing — 19. fundur,  4. nóv. 2004.

Textun.

20. mál
[16:04]

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Að gefnu tilefni vill forseti taka það fram að samkvæmt fjarvistaskrá er hæstv. menntamálaráðherra með leyfi í dag.