Dagskrá 131. þingi, 6. fundi, boðaður 2004-10-11 15:00, gert 18 11:27
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. okt. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Ályktun ASÍ um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar.
    2. Norsk-íslenski síldarstofninn.
    3. Landssíminn.
    4. Verkfall kennara og stofnun Hávallaskóla.
  2. Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Elsu S. Þorkelsdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  3. Fjáraukalög 2004, stjfrv., 76. mál, þskj. 76. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Málefni aldraðra, stjfrv., 85. mál, þskj. 85. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 5. mál, þskj. 5. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Virðisaukaskattur, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.
  8. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frv., 4. mál, þskj. 4. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Skipun nýs hæstaréttardómara (umræður utan dagskrár).