Dagskrá 131. þingi, 18. fundi, boðaður 2004-11-03 23:59, gert 3 16:44
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. nóv. 2004

að loknum 17. fundi.

---------

 1. Breytingar á stjórnarskrá, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 2. Talsmaður neytenda, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 3. Efling starfsnáms, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 4. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 5. Rekstur skólaskips, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 6. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, frv., 35. mál, þskj. 35. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 7. Vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frv., 33. mál, þskj. 33. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 8. Verðbréfaviðskipti, frv., 34. mál, þskj. 34. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 9. Hlutafélög, frv., 36. mál, þskj. 36. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan (umræður utan dagskrár).