Dagskrá 131. þingi, 40. fundi, boðaður 2004-11-26 10:30, gert 27 8:32
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 26. nóv. 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjárlög 2005, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 420, 438 og 439, brtt. 421, 422, 423, 424, 425, 440, 441, 442, 443, 444, 445, 446, 447, 448, 449, 450, 451, 452, 453, 454, 455, 456, 458, 468 og 469. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Skattskylda orkufyrirtækja, stjfrv., 364. mál, þskj. 419. --- 1. umr.
  3. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 366. mál, þskj. 429. --- 1. umr.
  4. Meðferð opinberra mála og aðför, stjfrv., 309. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  5. Fullnusta refsinga, stjfrv., 336. mál, þskj. 379. --- 1. umr.
  6. Raforkulög, stjfrv., 328. mál, þskj. 366. --- 1. umr.
  7. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit við fjármálastarfsemi, stjfrv., 320. mál, þskj. 356. --- 1. umr.