Dagskrá 131. þingi, 41. fundi, boðaður 2004-11-29 15:00, gert 30 8:6
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. nóv. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Meðferð opinberra mála og aðför, stjfrv., 309. mál, þskj. 337. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fullnusta refsinga, stjfrv., 336. mál, þskj. 379. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit við fjármálastarfsemi, stjfrv., 320. mál, þskj. 356. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Raforkulög, stjfrv., 328. mál, þskj. 366. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 375. mál, þskj. 460. --- 1. umr.
  6. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 376. mál, þskj. 461. --- 1. umr.
  7. Bifreiðagjöld, stjfrv., 377. mál, þskj. 462. --- 1. umr.
  8. Rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum, stjfrv., 374. mál, þskj. 459. --- 1. umr.
  9. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 362. mál, þskj. 415. --- 1. umr.
  10. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 387. mál, þskj. 481. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stuðningur við stríðið í Írak (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Skipting tekna milli ríkis og sveitarfélaga í ljósi nýgerðra kjarasamninga (umræður utan dagskrár).