Dagskrá 131. þingi, 89. fundi, boðaður 2005-03-15 13:30, gert 15 18:31
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. mars 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Almenn hegningarlög, stjfrv., 409. mál, þskj. 520, nál. 952. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 484. mál, þskj. 740, nál. 951. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 137. mál, þskj. 137. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 142. mál, þskj. 142. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Atvinnuleysistryggingar, frv., 174. mál, þskj. 174. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Íslenskun á ræðum æðstu embættismanna, þáltill., 175. mál, þskj. 175. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., frv., 215. mál, þskj. 937. --- 3. umr.
  8. Lokafjárlög 2002, stjfrv., 440. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
  9. Lokafjárlög 2003, stjfrv., 441. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  10. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, þáltill., 182. mál, þskj. 182. --- Fyrri umr.
  11. Nýtt tækifæri til náms, þáltill., 144. mál, þskj. 144. --- Fyrri umr.
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 194. mál, þskj. 194. --- 1. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, frv., 197. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
  14. Landsdómur og ráðherraábyrgð, þáltill., 203. mál, þskj. 203. --- Fyrri umr.
  15. Skilgreining á háskólastigi, þáltill., 214. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  16. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, þáltill., 217. mál, þskj. 220. --- Fyrri umr.
  17. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, þáltill., 146. mál, þskj. 146. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Utandagskrárumræða um viðgerð á varðskipum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Utandagskrárumræða um viðgerð á varðskipum (um fundarstjórn).
  4. Evrópumál og störf Evrópustefnunefndar (umræður utan dagskrár).