92. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis fimmtudaginn 17. mars 2005
kl. 10.30 árdegis.
---------
- Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 639. mál, þskj. 969. --- 1. umr.
- Stjórnarskipunarlög, frv., 177. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
- Fjármálafyrirtæki, frv., 197. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
- Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 207. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
- Almannatryggingar, frv., 229. mál, þskj. 235. --- 1. umr.
- Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 234. mál, þskj. 240. --- Fyrri umr.
- Stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ, þáltill., 238. mál, þskj. 248. --- Fyrri umr.
- Stjórn fiskveiða, frv., 239. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Tilkynning um dagskrá.
- Staða íslensks skipasmíðaiðnaðar (umræður utan dagskrár).