Fundargerð 131. þingi, 7. fundi, boðaður 2004-10-12 13:30, stóð 13:29:41 til 18:02:03 gert 13 8:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

þriðjudaginn 12. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti gat þess að að lokinni atkvæðagreiðslu færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Suðvest.


Afturköllun þingmáls.

[13:32]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 156 væri kölluð aftur.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kjör embættismanna alþjóðanefnda.

[13:34]

Forseti kynnti kosningu embættismanna alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Einar K. Guðfinnsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Sólveig Pétursdóttir formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Einar Oddur Kristjánsson formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Jónína Bjartmarz formaður og Drífa Hjartardóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Birgir Ármannsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Gunnar Birgisson formaður og Birkir J. Jónsson varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Einar K. Guðfinnsson formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Bjarni Benediktsson formaður og Guðjón Hjörleifsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Pétur H. Blöndal formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Frv. SJS og JBjarn, 4. mál (frestun á sölu). --- Þskj. 4.

[13:35]


Umræður utan dagskrár.

Túlkun fyrir heyrnarlausa.

[13:37]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 6. mál (matvörur). --- Þskj. 6.

[14:11]

[16:12]

Útbýting þingskjala:

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:02.

---------------