Fundargerð 131. þingi, 10. fundi, boðaður 2004-10-18 15:00, stóð 15:00:02 til 18:58:15 gert 19 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

mánudaginn 18. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:00]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[15:01]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skipan nefndar á vegum fjármálaráðuneytis.

[15:01]

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Tryggur lágmarkslífeyrir, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:19]


Strandsiglingar, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 161. mál (uppbygging). --- Þskj. 161.

[15:19]


Íþróttaáætlun, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖrl o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[15:20]


Umræður utan dagskrár.

Rússneskur herskipafloti við Ísland.

[15:21]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Einkamálalög og þjóðlendulög, 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjafsókn). --- Þskj. 190.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 191.

[16:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:11]

Útbýting þingskjala:


Fórnarlamba- og vitnavernd, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á kennitölukerfinu, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ, 14. mál. --- Þskj. 14.

[17:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuvegaráðuneyti, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[17:39]

[18:19]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning nafna í þjóðskrá, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ, 17. mál. --- Þskj. 17.

[18:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:58.

---------------