Fundargerð 131. þingi, 11. fundi, boðaður 2004-10-19 13:30, stóð 13:30:02 til 17:59:58 gert 20 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

þriðjudaginn 19. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Forseti tilkynnti að þess yrði freistað að taka fyrir og ljúka umræðu um 7. dagskrármálið svo koma mætti því til 2. umr.


Einkamálalög og þjóðlendulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjafsókn). --- Þskj. 190.

[13:32]


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frh. 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 191.

[13:32]


Fórnarlamba- og vitnavernd, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[13:33]


Breyting á kennitölukerfinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ, 14. mál. --- Þskj. 14.

[13:33]


Atvinnuvegaráðuneyti, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[13:34]


Skráning nafna í þjóðskrá, frh. fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ, 17. mál. --- Þskj. 17.

[13:34]


Varnir gegn mengun hafs og stranda, 1. umr.

Frv. umhvn., 206. mál (mengunarlögsaga). --- Þskj. 206.

[13:35]

[13:37]


Veðurþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 183.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 184. mál (eldri námur). --- Þskj. 184.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 192. mál (hollustuháttaráð). --- Þskj. 192.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þriðja kynslóð farsíma, 1. umr.

Stjfrv., 160. mál. --- Þskj. 160.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[16:05]

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Frv. ÞBack og JBjarn, 19. mál (öryggi, staðlar). --- Þskj. 19.

[16:53]

[17:59]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 17:59.

---------------