Fundargerð 131. þingi, 14. fundi, boðaður 2004-10-21 10:30, stóð 10:30:00 til 20:00:16 gert 22 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 21. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Kristrún Heimisdóttir tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústsson, 10. þm. Reykv. s.

Kristrún Heimisdóttir, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram, hin fyrri í upphafi fundar, að beiðni hv. 8. þm. Norðvest. og hin síðari um kl. 13.30, að beiðni hv. 7. þm. Reykv. s.

[10:35]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar.

[10:35]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Varnir gegn mengun hafs og stranda, 3. umr.

Frv. umhvn., 206. mál (mengunarlögsaga). --- Þskj. 206.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005, ein umr.

Skýrsla iðnrh., 216. mál. --- Þskj. 218.

[11:13]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]


Varnir gegn mengun hafs og stranda, frh. 3. umr.

Frv. umhvn., 206. mál (mengunarlögsaga). --- Þskj. 206.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 229).


Umræður utan dagskrár.

Áfengisauglýsingar.

[13:33]

Málshefjandi var Mörður Árnason.

[14:09]

Útbýting þingskjala:


Byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005, frh. einnar umr.

Skýrsla iðnrh., 216. mál. --- Þskj. 218.

[14:10]

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 211. mál (EES-reglur). --- Þskj. 213.

[17:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[17:36]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Greiðslur yfir landamæri í evrum, 1. umr.

Stjfrv., 212. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214.

[17:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veggjald í Hvalfjarðargöng, fyrri umr.

Þáltill. GuðjG, 75. mál. --- Þskj. 75.

[17:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., 1. umr.

Frv. ÖHJ o.fl., 215. mál (refsiákvæði, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 217.

[19:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:00.

---------------