Fundargerð 131. þingi, 16. fundi, boðaður 2004-11-02 13:30, stóð 13:30:18 til 18:28:39 gert 3 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 2. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breytt fyrirkomulag við útbýtingu þingskjala.

[13:32]

Forseti kynnti breytt fyrirkomulag við útbýtingu þingskjala.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Breyting á starfsáætlun Alþingis.

[13:35]

Forseti kynnti breytingu frá prentaðri starfsáætlun Alþingis.


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[13:35]

Forseti tilkynnti að stjórnir þingflokka yrðu skipaðar með sama hætti og á síðasta þingi að öðru leyti en því að Arnbjörg Sveinsdóttir yrði varaformaður þingflokks sjálfstæðismanna í stað Sigríðar A. Þórðardóttur.


Varamenn taka þingsæti.

[13:36]

Forseti las bréf þess efnis að Sigríður Ingvarsdóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 2. þm. Norðaust., Sigurlín Margrét Sigurðardóttir tæki sæti Gunnars Örlygssonar, 10. þm. Suðvest., og Bjarkey Gunnarsdóttir tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 5. þm. Norðaust.

Bjarkey Gunnarsdóttir, 5. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Hilmar Gunnlaugsson tæki sæti Arnbjargar Sveinsdóttur, 6. þm. Norðaust.

[13:38]

Hilmar Gunnlaugsson, 6. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Athugasemdir um störf þingsins.

Umsvif varnarliðsins.

[13:41]

Málshefjandi var Böðvar Jónsson.


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 211. mál (EES-reglur). --- Þskj. 213.

[13:55]


Greiðslur yfir landamæri í evrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 212. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214.

[13:56]


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., frh. 1. umr.

Frv. ÖHJ o.fl., 215. mál (refsiákvæði, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 217.

[13:56]


Veggjald í Hvalfjarðargöng, frh. fyrri umr.

Þáltill. GuðjG, 75. mál. --- Þskj. 75.

[13:57]


Breytingar á stjórnarskrá, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 9. mál (endurskoðun). --- Þskj. 9.

[13:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:47]

Útbýting þingskjala:


Talsmaður neytenda, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[15:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling starfsnáms, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[16:29]

[16:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:33]

Útbýting þingskjala:


Rekstur skólaskips, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[17:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 35. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 35.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Frv. EKG, 33. mál (æðarvarp). --- Þskj. 33.

[18:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 34. mál (hagsmunir smárra fjárfesta). --- Þskj. 34.

og

Hlutafélög, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 36. mál (réttur smárra hluthafa). --- Þskj. 36.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------