Fundargerð 131. þingi, 19. fundi, boðaður 2004-11-04 10:30, stóð 10:30:10 til 16:33:54 gert 5 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

fimmtudaginn 4. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (hámark lánshlutfalls). --- Þskj. 223.

[10:33]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:45]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Þróun verðbólgu og forsendur kjarasamninga.

[13:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Húsnæðismál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (hámark lánshlutfalls). --- Þskj. 223.

[14:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Textun, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 20. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 20.

[15:28]

[15:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. ÖJ og JóhS, 22. mál (orlofslaun). --- Þskj. 22.

[16:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:33.

---------------