Fundargerð 131. þingi, 20. fundi, boðaður 2004-11-05 10:30, stóð 10:30:02 til 15:51:40 gert 5 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

föstudaginn 5. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Suðurk.

[Fundarhlé. --- 10:33]


Mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (matsferli, málskotsréttur, úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 241.

[10:37]

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:32]


Húsnæðismál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (hámark lánshlutfalls). --- Þskj. 223.

[13:33]


Textun, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 20. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 20.

[13:33]


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ og JóhS, 22. mál (orlofslaun). --- Þskj. 22.

[13:34]


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna.

[13:34]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.

[Fundarhlé. --- 14:12]


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur, einkaréttur lyfja). --- Þskj. 269.

[14:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005, frh. einnar umr.

Skýrsla iðnrh., 216. mál. --- Þskj. 218.

[14:21]

[15:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------