Fundargerð 131. þingi, 21. fundi, boðaður 2004-11-08 15:00, stóð 15:00:00 til 18:59:43 gert 9 9:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

mánudaginn 8. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Gísli S. Einarsson tæki sæti Jóhanns Ársælssonar, 2. þm. Norðvest., og Pétur Bjarnason tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 5. þm. Norðvest.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Verðsamráð olíufélaganna.

[15:03]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Húsnæðislán bankanna.

[15:13]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Gatnamót Kringumýrarbrautar og Miklubrautar.

[15:18]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Afleiðingar verkfalls grunnskólakennara.

[15:23]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Afsláttur af raforkuverði.

[15:29]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Veggjald í Hvalfjarðargöng.

[15:38]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Einkaleyfi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur, einkaréttur lyfja). --- Þskj. 269.

[15:43]


Græðarar, 1. umr.

Stjfrv., 246. mál. --- Þskj. 257.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 208. mál (kirkjugarðsgjald o.fl.). --- Þskj. 208.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[17:17]

[17:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgangur allra landsmanna að GSM-farsímakerfinu, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn, 31. mál. --- Þskj. 31.

[18:19]

[18:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varðveisla Hólavallagarðs, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[18:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------