Fundargerð 131. þingi, 22. fundi, boðaður 2004-11-09 13:30, stóð 13:30:00 til 16:26:29 gert 9 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 9. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Græðarar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 246. mál. --- Þskj. 257.

[13:32]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 208. mál (kirkjugarðsgjald o.fl.). --- Þskj. 208.

[13:32]


Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[13:33]


Aðgangur allra landsmanna að GSM-farsímakerfinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjarn, 31. mál. --- Þskj. 31.

[13:33]


Varðveisla Hólavallagarðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[13:34]


Umræður utan dagskrár.

Verkfall grunnskólakennara.

[13:34]

Málshefjandi var Pétur Bjarnason.


Lánasjóður sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 269. mál (heildarlög). --- Þskj. 290.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknarnefnd umferðarslysa, 1. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 242.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 37. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 37.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýravernd, 1. umr.

Frv. SigurjÞ og AKG, 39. mál (dýrahald í atvinnuskyni). --- Þskj. 39.

[16:17]

[16:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------