Fundargerð 131. þingi, 32. fundi, boðaður 2004-11-17 12:00, stóð 12:00:00 til 19:05:07 gert 18 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 17. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Afturköllun þingmáls.

[12:01]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 140 væri kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti gat þess röð mála á prentaðri dagskrá yrði ekki fylgt nákvæmlega.


Byggð og búseta í Árneshreppi.

Fsp. JBjarn, 213. mál. --- Þskj. 215.

[12:01]

Umræðu lokið.


Lágmarkshlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga.

Fsp. JóhS, 90. mál. --- Þskj. 90.

[12:17]

Umræðu lokið.


Viðskiptahættir tryggingafélaga og banka.

Fsp. JóhS, 314. mál. --- Þskj. 342.

[12:32]

Umræðu lokið.


Atvinnurekstur í smáum fyrirtækjum.

Fsp. SJS, 95. mál. --- Þskj. 95.

[12:43]

Umræðu lokið.


Háhitasvæði við Torfajökul.

Fsp. RG, 122. mál. --- Þskj. 122.

[12:54]

Umræðu lokið.


Villinganesvirkjun og Skatastaðavirkjun.

Fsp. RG, 123. mál. --- Þskj. 123.

[13:07]

Umræðu lokið.


Tilraunir með vindmyllur.

Fsp. RG, 124. mál. --- Þskj. 124.

[13:26]

Umræðu lokið.

[13:41]

Útbýting þingskjala:


Langtímaatvinnuleysi.

Fsp. SJS og KolH, 80. mál. --- Þskj. 80.

[13:41]

Umræðu lokið.


Lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins.

Fsp. MÁ, 119. mál. --- Þskj. 119.

[13:56]

Umræðu lokið.


Símenntun.

Fsp. MÁ, 133. mál. --- Þskj. 133.

[14:06]

Umræðu lokið.


Fiskvinnslunám.

Fsp. SigurjÞ, 150. mál. --- Þskj. 150.

[14:21]

Umræðu lokið.


Útvarp á öðrum málum en íslensku.

Fsp. MÁ, 166. mál. --- Þskj. 166.

[14:33]

Umræðu lokið.


Stúdentspróf af iðn- og starfsgreinabrautum.

Fsp. KJúl, 185. mál. --- Þskj. 185.

[14:47]

Umræðu lokið.


Tónlistarnám.

Fsp. BjörgvS, 187. mál. --- Þskj. 187.

[15:02]

Umræðu lokið.


Aðsókn að Háskóla Íslands.

Fsp. KJúl, 219. mál. --- Þskj. 222.

[15:14]

Umræðu lokið.

[15:29]

Útbýting þingskjala:


Vatnajökulsþjóðgarður.

Fsp. RG, 121. mál. --- Þskj. 121.

[15:30]

Umræðu lokið.


Þjónustugjöld á náttúruverndarsvæðum.

Fsp. ÁMöl, 221. mál. --- Þskj. 224.

[15:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:58]

[18:01]

Útbýting þingskjala:


Æfingaaksturssvæði.

Fsp. GÁS, 257. mál. --- Þskj. 275.

[18:01]

Umræðu lokið.


Notkun risabora við jarðgangagerð.

Fsp. HilmG, 292. mál. --- Þskj. 315.

[18:15]

Umræðu lokið.


Gjafsókn.

Fsp. JBjart, 167. mál. --- Þskj. 167.

[18:30]

Umræðu lokið.


Lögfræðiaðstoð við þolendur heimilisofbeldis.

Fsp. JBjart, 255. mál. --- Þskj. 273.

[18:42]

Umræðu lokið.


Styrking efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra.

Fsp. JóhS, 281. mál. --- Þskj. 303.

[18:53]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9., 11., 16. og 27. mál.

Fundi slitið kl. 19:05.

---------------