Fundargerð 131. þingi, 33. fundi, boðaður 2004-11-18 10:30, stóð 10:30:06 til 20:04:32 gert 19 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

fimmtudaginn 18. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti gat þess að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða um áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:35]


Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frh. 1. umr.

Frv. RG o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[10:37]


Stuðningur við einstæða foreldra í námi, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjG, 268. mál. --- Þskj. 289.

[10:37]


Nýr þjóðsöngur, frh. fyrri umr.

Þáltill. SI og HilmG, 279. mál. --- Þskj. 301.

[10:37]


Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. SI o.fl., 296. mál. --- Þskj. 323.

[10:38]


Lágmarkslaun, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 306. mál. --- Þskj. 334.

[10:38]


Athugasemdir um störf þingsins.

Stofnun íþróttaakademíu í Reykjanesbæ.

[10:39]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Fjáraukalög 2004, 2. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 375, 380 og 390, brtt. 376, 377, 378 og 391.

[11:06]

[12:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:06]

[13:33]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs.

[15:29]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Fjáraukalög 2004, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 375, 380 og 390, brtt. 376, 377, 378 og 391.

[16:03]

[16:33]

Útbýting þingskjala:

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norræni fjárfestingarbankinn, 1. umr.

Stjfrv., 284. mál (afnám laga nr. 26/1976). --- Þskj. 307.

[18:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 299. mál (stjórn, innheimtuþóknun). --- Þskj. 326.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 300. mál (fjárfestingar). --- Þskj. 327.

[18:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 374.

[18:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (ágreiningsmál, samráðsnefndir). --- Þskj. 357.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 368.

[19:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:04.

---------------