Fundargerð 131. þingi, 37. fundi, boðaður 2004-11-24 12:00, stóð 12:00:26 til 15:31:41 gert 25 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

miðvikudaginn 24. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[12:01]

Forseti las bréf þess efnis að Sæunn Stefánsdóttir tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 7. þm. Reykv. n.

Sæunn Stefánsdóttir, 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[12:03]

Útbýting þingskjala:


Veggjöld.

Fsp. JÁ, 149. mál. --- Þskj. 149.

[12:03]

Umræðu lokið.


Fjarskiptasamband við Ísafjarðardjúp.

Fsp. JBjarn, 310. mál. --- Þskj. 338.

[12:21]

Umræðu lokið.


Forvarnir í fíkniefnum.

Fsp. BjörgvS, 102. mál. --- Þskj. 102.

[12:37]

Umræðu lokið.


Afsláttarkort.

Fsp. ÁRJ, 108. mál. --- Þskj. 108.

[12:51]

Umræðu lokið.


Undirbúningur í heilbrigðiskerfinu vegna umskorinna kvenna.

Fsp. ÁRJ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[13:04]

Umræðu lokið.


Grunnafjörður.

Fsp. ÞSveinb, 218. mál. --- Þskj. 221.

[13:15]

Umræðu lokið.


Þjóðmálakönnun í Eyjafirði.

Fsp. SigurjÞ, 327. mál. --- Þskj. 365.

[13:30]

Umræðu lokið.


Byggingarmál Iðnskólans í Reykjavík.

Fsp. MÁ, 237. mál. --- Þskj. 245.

[13:50]

Umræðu lokið.


Frumkvöðlafræðsla.

Fsp. BjörgvS, 334. mál. --- Þskj. 373.

[14:05]

Umræðu lokið.


Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla.

Fsp. ÞBack og MF, 233. mál. --- Þskj. 239.

[14:19]

Umræðu lokið.

[14:30]

Útbýting þingskjala:


Þungaskattur á orkugjöfum.

Fsp. SJS, 186. mál. --- Þskj. 186.

[14:31]

Umræðu lokið.


Fangelsi á Hólmsheiði.

Fsp. ÁÓÁ o.fl., 323. mál. --- Þskj. 361.

[14:42]

Umræðu lokið.

[14:57]

Útbýting þingskjala:


Veiðiregla.

Fsp. SigurjÞ, 181. mál. --- Þskj. 181.

[14:58]

Umræðu lokið.


Fiskveiðistjórnarkerfi.

Fsp. SigurjÞ, 232. mál. --- Þskj. 238.

[15:15]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:31.

---------------