Fundargerð 131. þingi, 41. fundi, boðaður 2004-11-29 15:00, stóð 15:00:00 til 18:06:52 gert 30 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

mánudaginn 29. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Steinunn K. Pétursdóttir tæki sæti Sigurjóns Þórðarsonar, 10. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stuðningur við stríðið í Írak.

[15:03]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Meðferð opinberra mála og aðför, frh. 1. umr.

Stjfrv., 309. mál (sektarinnheimta o.fl.). --- Þskj. 337.

[15:27]


Fullnusta refsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 379.

[15:27]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 320. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 356.

[15:28]


Raforkulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 328. mál (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.). --- Þskj. 366.

[15:28]


Umræður utan dagskrár.

Skipting tekna milli ríkis og sveitarfélaga í ljósi nýgerðra kjarasamninga.

[15:29]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 460.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (afnám laganna). --- Þskj. 461.

[16:57]

[18:05]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 460.

[18:05]

[18:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------