Fundargerð 131. þingi, 44. fundi, boðaður 2004-11-29 23:59, stóð 21:50:54 til 21:53:32 gert 30 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

mánudaginn 29. nóv.,

að loknum 43. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:51]


Gjald af áfengi og tóbaki, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 486.

Enginn tók til máls.

[21:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 494).

Fundi slitið kl. 21:53.

---------------