Fundargerð 131. þingi, 47. fundi, boðaður 2004-12-02 23:59, stóð 15:15:12 til 18:36:50 gert 3 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

fimmtudaginn 2. des.,

að loknum 46. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:16]


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 220. mál (hámark lánshlutfalls). --- Þskj. 517.

Enginn tók til máls.

[15:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 518).


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 85. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 85.

Enginn tók til máls.

[15:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 519).


Rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál. --- Þskj. 459.

[15:25]

[16:51]

Útbýting þingskjala:

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:36.

---------------