Fundargerð 131. þingi, 53. fundi, boðaður 2004-12-08 23:59, stóð 11:16:35 til 01:47:30 gert 9 9:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

miðvikudaginn 8. des.,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Lokun Kísiliðjunnar.

[11:17]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.

[Fundarhlé. --- 11:54]


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Forseti tilkynnti um atkvæðagreiðslur síðar á fundinum.


Umræður utan dagskrár.

Samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004.

[13:31]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Greiðslur yfir landamæri í evrum, 2. umr.

Stjfrv., 212. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214, nál. 560.

[14:06]

[14:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norræni fjárfestingarbankinn, 2. umr.

Stjfrv., 284. mál (afnám laga nr. 26/1976). --- Þskj. 307, nál. 542.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (fjárfestingar). --- Þskj. 327, nál. 571.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 429, nál. 545.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (afnám laganna). --- Þskj. 461, nál. 574.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 320. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 356, nál. 572.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 374, nál. 573 og 583.

[15:04]

Umræðu frestað.

[15:58]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:00]

[Fundarhlé. --- 16:01]


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 374, nál. 573 og 583.

[17:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 299. mál (stjórn, innheimtuþóknun). --- Þskj. 326, nál. 543 og 544, brtt. 585.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 460, nál. 578 og 590.

[18:19]

[19:18]

[19:18]

Útbýting þingskjala:


Greiðslur yfir landamæri í evrum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 212. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214, nál. 560.

[19:22]


Norræni fjárfestingarbankinn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 284. mál (afnám laga nr. 26/1976). --- Þskj. 307, nál. 542.

[19:25]


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 299. mál (stjórn, innheimtuþóknun). --- Þskj. 326, nál. 543 og 544, brtt. 585.

[19:25]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (fjárfestingar). --- Þskj. 327, nál. 571.

[19:28]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 429, nál. 545.

[19:28]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (afnám laganna). --- Þskj. 461, nál. 574.

[19:29]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 320. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 356, nál. 572.

[19:30]


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 374, nál. 573 og 583.

[19:31]

[Fundarhlé. --- 19:34]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (kirkjugarðsgjald o.fl.). --- Þskj. 208, nál. 561, brtt. 562.

[20:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 191, nál. 569, brtt. 570.

[20:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 192. mál (hollustuháttaráð). --- Þskj. 192, nál. 547, brtt. 581.

[20:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 368, nál. 579, brtt. 580.

[20:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 394, nál. 575 og 592.

og

Kennaraháskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 395, nál. 576 og 593.

og

Háskólinn á Akureyri, 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 396, nál. 577 og 594.

[21:40]

[23:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fyrirvari í nefndaráliti.

[01:08]

Vegna fyrirspurnar sem beint hafði verið til forseta útskýrði hann hvað geti falist í fyrirvara í nefndaráliti.


Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 398. mál. --- Þskj. 505.

[01:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13. og 19. mál.

Fundi slitið kl. 01:47.

---------------