Fundargerð 131. þingi, 56. fundi, boðaður 2004-12-10 23:59, stóð 17:49:49 til 22:25:51 gert 13 13:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

föstudaginn 10. des.,

að loknum 55. fundi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[17:50]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:51]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 433. mál. --- Þskj. 639.

[17:51]

[17:52]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 671).


Lánasjóður sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 269. mál (heildarlög). --- Þskj. 652.

Enginn tók til máls.

[17:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 672).


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (ágreiningsmál, samráðsnefndir). --- Þskj. 357.

Enginn tók til máls.

[17:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 673).


Bifreiðagjald, 3. umr.

Stjfrv., 377. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 462.

Enginn tók til máls.

[17:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 674).


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (EES-reglur). --- Þskj. 653.

Enginn tók til máls.

[17:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 675).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 432. mál. --- Þskj. 631.

Enginn tók til máls.

[17:55]


Veðurþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 669.

Enginn tók til máls.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 676).


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 394. mál (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.). --- Þskj. 670.

Enginn tók til máls.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 677).


Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:26]

Útbýting þingskjals:


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.). --- Þskj. 654.

[19:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 351. mál (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.). --- Þskj. 646, brtt. 614, 658 og 659.

[21:20]

[22:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 678).


Raforkulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.). --- Þskj. 654.

[22:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 679).


Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[22:25]

Fundi slitið kl. 22:25.

---------------