Fundargerð 131. þingi, 60. fundi, boðaður 2005-01-26 13:30, stóð 13:30:10 til 14:51:27 gert 27 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 26. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[13:32]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Gjaldfrjáls leikskóli.

Fsp. ÁÓÁ, 171. mál. --- Þskj. 171.

[13:38]

Umræðu lokið.


Öryggislögregla.

Fsp. HHj, 390. mál. --- Þskj. 488.

[13:54]

Umræðu lokið.


Gerð stafrænna korta.

Fsp. JÁ, 164. mál. --- Þskj. 164.

[14:09]

Umræðu lokið.


Kyoto-bókunin.

Fsp. ÞSveinb, 274. mál. --- Þskj. 295.

[14:19]

Umræðu lokið.


Innanlandsmarkaður með losunarefni.

Fsp. MÁ, 367. mál. --- Þskj. 431.

[14:37]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1.--2. mál.

Fundi slitið kl. 14:51.

---------------