Fundargerð 131. þingi, 61. fundi, boðaður 2005-01-26 23:59, stóð 14:51:31 til 16:02:55 gert 27 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

miðvikudaginn 26. jan.,

að loknum 60. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 38. mál (brottvísun og heimsóknarbann). --- Þskj. 38.

[14:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð og veggjöld, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 46. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 46.

[15:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------