Fundargerð 131. þingi, 65. fundi, boðaður 2005-02-02 12:00, stóð 12:00:00 til 16:14:22 gert 3 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

miðvikudaginn 2. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Afturköllun þingmála.

[12:01]

Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 384--387 væru kallaðar aftur.


Landssími Íslands.

Fsp. SigurjÞ, 360. mál. --- Þskj. 413.

[12:01]

Umræðu lokið.


Kynja- og jafnréttissjónarmið í fjárlagagerð.

Fsp. SF, 361. mál. --- Þskj. 414.

[12:09]

Umræðu lokið.


Sala ríkiseigna.

Fsp. LB, 412. mál. --- Þskj. 541.

[12:17]

Umræðu lokið.


Ólögmætt samráð olíufélaganna.

Fsp. LB, 427. mál. --- Þskj. 613.

[12:32]

Umræðu lokið.


Þróun á lóðaverði.

Fsp. BJJ, 470. mál. --- Þskj. 722.

[12:46]

Umræðu lokið.


Fræðsla um meðferð kynferðisafbrotamála.

Fsp. BjörgvS, 105. mál. --- Þskj. 105.

[12:59]

Umræðu lokið.


Aldraðir á dvalar- og hjúkrunarheimilum.

Fsp. BjörgvS, 414. mál. --- Þskj. 548.

[13:06]

Umræðu lokið.


Húðflúrsmeðferð eftir brjóstakrabbamein.

Fsp. ÁRJ, 290. mál. --- Þskj. 313.

[13:20]

Umræðu lokið.


Aðgerðir til að draga úr offitu barna.

Fsp. ÞBack, 326. mál. --- Þskj. 364.

[13:32]

Umræðu lokið.


Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum.

Fsp. MÞH, 345. mál. --- Þskj. 389.

[13:50]

Umræðu lokið.


Komur á heilsugæslustöðvar o.fl.

Fsp. JBjart, 253. mál. --- Þskj. 271.

[14:05]

Umræðu lokið.


Varðveisla gamalla skipa og báta.

Fsp. KolH, 428. mál. --- Þskj. 618.

[14:22]

Umræðu lokið.


Menntunarmál geðsjúkra.

Fsp. BjörgvS, 100. mál. --- Þskj. 100.

[14:38]

Umræðu lokið.


Mismunandi þarfir drengja og stúlkna í grunnskólum.

Fsp. MÁ og KJúl, 430. mál. --- Þskj. 622.

[14:53]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum.

[15:09]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Íslenskukennsla fyrir útlendinga.

Fsp. JBjart, 355. mál. --- Þskj. 408.

[15:12]

Umræðu lokið.


Smíði nýs varðskips.

Fsp. MÞH, 368. mál. --- Þskj. 432.

[15:30]

Umræðu lokið.


Þjónusta við innflytjendur.

Fsp. JBjart, 356. mál. --- Þskj. 409.

[15:45]

Umræðu lokið.


Rekjanleiki kjöts.

Fsp. ÞBack, 402. mál. --- Þskj. 510.

[15:58]

Umræðu lokið.

[16:04]

Útbýting þingskjals:


Iðnaðarframleiddar transfitusýrur í matvælum.

Fsp. ÞBack, 403. mál. --- Þskj. 511.

[16:05]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 20.--22. mál.

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------