Fundargerð 131. þingi, 66. fundi, boðaður 2005-02-03 10:30, stóð 10:30:08 til 16:02:17 gert 4 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

fimmtudaginn 3. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. hálftvö.


Umfang skattsvika á Íslandi, ein umr.

Skýrsla fjmrh., 442. mál. --- Þskj. 664.

[10:31]

Umræðu frestað.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 734.

[12:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (ársreikningar o.fl.). --- Þskj. 732.

[12:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 1. umr.

Stjfrv., 479. mál (aðild og viðmiðunarlaun). --- Þskj. 733.

[12:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattskylda orkufyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 419.

[12:46]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 23. mál. --- Þskj. 23.

[13:32]


Efling fjárhags Byggðastofnunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. HerdS, 468. mál. --- Þskj. 720.

[13:33]


Umfang skattsvika á Íslandi, frh. einnar umr.

Skýrsla fjmrh., 442. mál. --- Þskj. 664.

[13:33]

Umræðu frestað.


Ársreikningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 734.

[13:34]


Bókhald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (ársreikningar o.fl.). --- Þskj. 732.

[13:34]


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 479. mál (aðild og viðmiðunarlaun). --- Þskj. 733.

[13:35]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:35]


Skattskylda orkufyrirtækja, frh. 1. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 419.

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 1. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkamálalög og þjóðlendulög, 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjafsókn). --- Þskj. 190, brtt. 756.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:00]

Útbýting þingskjala:


Þriðja kynslóð farsíma, 3. umr.

Stjfrv., 160. mál. --- Þskj. 160.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------