Fundargerð 131. þingi, 68. fundi, boðaður 2005-02-08 13:30, stóð 13:30:00 til 19:00:06 gert 9 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 8. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Lára Margrét Ragnarsdóttir tæki sæti Guðmundar Hallvarðssonar, 8. þm. Reykv. s.


Athugasemdir um störf þingsins.

Fundir í landbúnaðarnefnd.

[13:32]

Málshefjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 753.

[13:53]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 495. mál (rjúpnaveiðar, sölubann og takmörkun veiða). --- Þskj. 757.

[13:53]


Upplýsingalög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 68. mál (nefndir, ráð og stjórnir). --- Þskj. 68.

Enginn tók til máls.

[13:54]


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 135. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 135.

Enginn tók til máls.

[13:54]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 143. mál (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.). --- Þskj. 143.

Enginn tók til máls.

[13:55]


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 205. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 205.

Enginn tók til máls.

[13:55]


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 224. mál. --- Þskj. 227.

Enginn tók til máls.

[13:56]


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.). --- Þskj. 415.

[13:56]

Umræðu frestað.


Dómstólar, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 12. mál (skipun hæstaréttardómara). --- Þskj. 12.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. SigurjÞ, 42. mál (löggæslukostnaður á skemmtunum). --- Þskj. 42.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun á sölu Símans, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.). --- Þskj. 415.

[16:50]

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 481.

[18:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--21. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------