Fundargerð 131. þingi, 69. fundi, boðaður 2005-02-09 12:00, stóð 12:00:00 til 15:54:52 gert 9 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 9. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Fiskmarkaðir.

Fsp. KLM, 486. mál. --- Þskj. 742.

[12:00]

Umræðu lokið.


Íslenskir fiskkaupendur.

Fsp. KLM, 487. mál. --- Þskj. 743.

[12:15]

Umræðu lokið.


Reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta.

Fsp. MF, 305. mál. --- Þskj. 333.

[12:32]

Umræðu lokið.


Brottvísun útlendinga úr landi.

Fsp. KJúl, 483. mál. --- Þskj. 738.

[12:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Orkuvinnsla til vetnisframleiðslu.

Fsp. RG, 125. mál. --- Þskj. 125.

[13:07]

Umræðu lokið.


Verðmæti og ráðstöfun losunarheimilda.

Fsp. HHj, 385. mál. --- Þskj. 473.

[13:19]

Umræðu lokið.


Raforkuverð til garðyrkju.

Fsp. BjörgvS, 415. mál. --- Þskj. 549.

[13:30]

Umræðu lokið.


Eignir Tækniháskóla Íslands.

Fsp. KJúl, 228. mál. --- Þskj. 234.

[13:49]

Umræðu lokið.


Tæknigreinar og verkfræði.

Fsp. AKG, 370. mál. --- Þskj. 434.

[14:03]

Umræðu lokið.


Íslenskukennsla fyrir útlendinga í grunn- og framhaldsskólum.

Fsp. JBjart, 357. mál. --- Þskj. 410.

[14:17]

Umræðu lokið.


Stuðningur við krabbameinssjúklinga.

Fsp. MF, 303. mál. --- Þskj. 331.

[14:31]

Umræðu lokið.


Neyðarmóttaka fyrir þolendur heimilisofbeldis.

Fsp. ÁÓÁ, 424. mál. --- Þskj. 582.

[14:47]

Umræðu lokið.


Listmeðferð.

Fsp. KolH, 449. mál. --- Þskj. 698.

[15:03]

Umræðu lokið.


Hjólreiðabrautir meðfram Vesturlandsvegi.

Fsp. KolH, 416. mál. --- Þskj. 550.

[15:16]

Umræðu lokið.


Lýsing vegarins um Hellisheiði.

Fsp. BjörgvS, 471. mál. --- Þskj. 723.

[15:27]

Umræðu lokið.


Förgun sláturúrgangs.

Fsp. BjörgvS, 476. mál. --- Þskj. 728.

[15:40]

Umræðu lokið.

[15:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 1. og 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 15:54.

---------------