Fundargerð 131. þingi, 72. fundi, boðaður 2005-02-10 23:59, stóð 13:32:10 til 16:10:04 gert 10 16:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 10. febr.,

að loknum 71. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli forsætisráðherra um stuðning við Íraksstríðið.

[13:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Umræður utan dagskrár.

Staða útflutnings- og samkeppnisgreina.

[13:58]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur). --- Þskj. 767.

[15:10]

[16:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------