Fundargerð 131. þingi, 73. fundi, boðaður 2005-02-14 15:00, stóð 15:00:01 til 19:13:58 gert 15 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 14. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur). --- Þskj. 767.

[15:02]


Fjármálaeftirlitið, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn og ÖJ, 45. mál. --- Þskj. 45.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstur Ríkisútvarpsins, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[15:55]

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. PHB, 50. mál (afnám embættis forseta Íslands). --- Þskj. 50.

[17:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. ÖJ og JBjarn, 55. mál (atkvæðamagn í sparisjóði). --- Þskj. 55.

[19:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------