Fundargerð 131. þingi, 76. fundi, boðaður 2005-02-17 10:30, stóð 10:30:01 til 17:08:46 gert 18 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

fimmtudaginn 17. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Guðrún Inga Ingólfsdóttir tæki sæti Geirs H. Haardes, 1. þm. Reykv. s.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram á fundinum, í upphafi fundar að beiðni hv. 6. þm. Reykv. s., og um kl. hálftvö að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.


Umræður utan dagskrár.

Kosningarnar í Írak.

[10:33]

Málshefjandi var Jónína Bjartmarz.

[11:02]

Útbýting þingskjala:


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 640.

[11:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 435. mál (vinnutímatilskipunin. --- Þskj. 641.

[11:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 436. mál (félagaréttur). --- Þskj. 642.

[11:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 437. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 643.

[11:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 438. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 644.

[11:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál (lífeindafræðingar) . --- Þskj. 811.

[11:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, 1. umr.

Stjfrv., 504. mál. --- Þskj. 768.

[11:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 1. umr.

Frv. PHB, 51. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 51.

[11:36]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:16]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Losun koltvísýrings.

[13:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 51. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 51.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[14:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:36]

Útbýting þingskjals:


Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:40]

Útbýting þingskjala:


Kvennahreyfingin á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÞBack, 56. mál. --- Þskj. 56.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 17:08.

---------------