Fundargerð 131. þingi, 77. fundi, boðaður 2005-02-21 15:00, stóð 14:59:59 til 18:55:59 gert 22 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

mánudaginn 21. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á embættum fastanefnda.

[15:01]

Forseti tilkynnti að Kristinn H. Gunnarsson hefði verið kjörinn varaformaður sjávarútvegsnefndar og varaformaður umhverfisnefndar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Greinargerð Seðlabanka um efnahagsmál.

[15:01]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Reiðhöll á Blönduósi.

[15:10]

Spyrjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Flutningur starfa á landsbyggðina.

[15:16]

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Nýting mannvirkja á varnarliðssvæðinu.

[15:23]

Spyrjandi var Gunnar Örlygsson.


Hækkun hámarksbóta almannatrygginga.

[15:27]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 640.

[15:32]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 435. mál (vinnutímatilskipunin). --- Þskj. 641.

[15:34]


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 436. mál (félagaréttur). --- Þskj. 642.

[15:34]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 437. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 643.

[15:35]


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 438. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 644.

[15:35]


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 191, nál. 569, brtt. 570.

[15:36]


Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, frh. 1. umr.

Stjfrv., 504. mál. --- Þskj. 768.

[15:38]


Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 537. mál (lífeindafræðingar). --- Þskj. 811.

[15:38]


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 51. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 51.

[15:39]


Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[15:39]


Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54.

[15:40]


Kvennahreyfingin á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÞBack, 56. mál. --- Þskj. 56.

[15:40]


Afdrif laxa í sjó, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[15:41]

[17:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[17:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, fyrri umr.

Þáltill. KolH og SJS, 60. mál. --- Þskj. 60.

[17:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu, fyrri umr.

Þáltill. JÁ, 61. mál. --- Þskj. 61.

[18:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14., 15. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------