Fundargerð 131. þingi, 82. fundi, boðaður 2005-03-02 23:59, stóð 15:30:57 til 16:23:33 gert 2 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

miðvikudaginn 2. mars,

að loknum 81. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Stuðningur Íslands við þjálfun írakskra öryggissveita.

[15:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[15:58]

Útbýting þingskjala:


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur, einkaréttur lyfja). --- Þskj. 269, nál. 815 og 818, brtt. 819.

[15:59]


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frh. 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 839, brtt. 840.

[16:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 897).


Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 398. mál. --- Þskj. 505, nál. 793, 794 og 796, brtt. 795.

[16:10]

Fundi slitið kl. 16:23.

---------------